Collection: Hart Leather

Hart Leather er tímalaus leðurjakkalína hönnuð á Íslandi og sérsaumuð af fagfólki í Tyrklandi. Hver jakki er hágæða handverk, ætlaður til að endast þér lengi og verða hluti af þínum stíl ár eftir ár. Markmiðið var að skapa flík sem er bæði þægileg og fjölhæf. Flík sem þú getur notað daglega og á öllum stundum, hvort sem það er hversdags eða við sérstök tilefni.